Jólasveinabað 2025

Ragnhildur Holm • November 24, 2025
Brown curved lines resembling a coffee cup.

Árleg baðferð Jólasveinanna í Dimmuborgum

Ekki missa af hinu árlega jólabaði Jólasveinanna í Dimmuborgum sem verður í Jarðböðunum við Mývatn þann 6. desember kl. 16:00.

Bræðurnir eru misglaðir með þessa hefð og sumir gætu hugsað sér margt annað skemmtilegra að gera rétt fyrir jól. En í bað skulu þeir og við mælum með að þú látir þig ekki vanta á þennan einstaklega áhugaverða bað-viðburð!


Í ár er afar takmarkað miðaframboð er í baðið sjálft og því bjóðum við líka upp á miða á bakkann til að mæta eftirspurn. Miðasala fer fram hér á https://tix.is/event/19783/jolasveinabadid 


Ertu korthafi? Vinsamlegast sendupóst á info@jardbodin.is eða hringdu í síma 464-4411 til að bóka miða🥰