Sumarstarf 2025 í Jarðböðunum

January 10, 2025
Brown curved lines resembling a coffee cup.

Erum við að leita að þér?


Laus störf á baðvakt og á kaffihúsinu okkar í sumarStörfin fela meðal annars í sér baðvörslu, afgreiðslu, hefðbundin kaffihúsastörf, þrif og fleira.
Færni í mannlegum samskiptum, jákvæðni og lipurð í starfi er nauðsyn og viðkomandi verður að hafa gott vald á íslensku og ensku. Reynsla af afgreiðslustörfum og þrifum er mikill kostur. Um vaktavinnu er að ræða og aldurstakmark er 18 ár. Húsnæði er í boði í þorpinu Reykjahlíð.



Hvernig væri að slá til og koma að vinna í sveitinni?

Umsóknir berist á netfangið ragnhildur@jardbodin.is

Woman with red hair smiles as another woman adjusts her watch in a store setting.
Job positions available