Tímabundin lokun frá 1. janúar 2026
Ragnhildur Holm • December 8, 2025

Tímabundin lokun í Jarðböðunum

Vegna uppbyggingar á nýrri og glæsilegri aðstöðu munum við loka þann 1. janúar 2026. Við opnum aftur með vorinu og getum ekki beðið eftir að taka á móti ykkur á nýjum stað!
Við mælum eindregið með því að þið fylgist með framkvæmdunum á samfélagsmiðlum okkar og heimasíðu. Þar munum við tilkynna opnunardaginn, við lofum miklu fjöri þegar dyrnar opna á ný! 🎉




